Vík í Mýrdal

Syðsti þéttbýlisstaður landsins. Frá upphafi hefur þorpið verið mikilvæg miðstöð verslunnar og ferðaþjónustu. Fer ört vaxandi. 

Í Vík er stórt kríuvarp á miðju iðnaðarsvæði og mikil fjöldi lunda, rita og fýla dvelja í klettunum vestan við þorpið. Í Mýrdalshreppi bjuggu um áramótin 2017 um 630 manns.

 

OPNUNARTÍMI

>  Sumaropnun
   
1. maí - 1. september

    10-20.00 alla daga
 

> Vetraropnun:

    11 - 14:00 & 16 - 19.00 alla daga

© 2018 Kötlusetur