Vík í Mýrdal

Syðsti þéttbýlisstaður landsins. Frá upphafi hefur þorpið verið mikilvæg miðstöð verslunnar og ferðaþjónustu. Fer ört vaxandi. 

Í Vík er stórt kríuvarp á miðju iðnaðarsvæði og mikil fjöldi lunda, rita og fýla dvelja í klettunum vestan við þorpið. Í Mýrdalshreppi bjuggu um áramótin 2017 um 630 manns.

 

OPNUNARTÍMI

Gestastofa og sýningar opna aftur 1.júní.

 

Við erum á skrifstofunni. Hafið samband!

© 2018 Kötlusetur