Bókaðu leiðsögn um sýningar

Boðið er upp á leiðsögn um sýningar Kötluseturs gegn vægu gjaldi. Hægt er að velja um leiðsögn um sýningu Kötlu Jarðvangs sem og inn á Skaftfelling, eða bæði. Einnig er mögulegt að fá leiðsögn um þorpið.

© 2018 Kötlusetur