RÁÐGJÖF

Hér getur þú nálgast ráðgjafaþjónustu Sass á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Gjaldfrjáls þjónusta er allt að 7 klst. á ári fyrir einstaklinga og fyrirtæki og allt að 20 klst. fyrir stofnanir.

Við bjóðum einnig upp á ráðgjöf og aðstoð við umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands og aðra sjóði.

Fleiri ráðgjafar Sass og frekari upplýsingar á https://www.sass.is/radgjof/

 

VALA HAUKSDÓTTIR

OPNUNARTÍMI

Gestastofa og sýningar eru tímabundið lokaðar vegna Covid19

 

Önnur þjónusta Kötluseturs er alltaf til staðar. Hafið samband!

© 2018 Kötlusetur