Gönguleiðir í Mýrdal

Mýrdalurinn er paradís göngumannsins! Mikið er til af fallegum gönguleiðum í Vík og nágrenni.  Reynisfjall sem er heimafjall Víkurbúa er mjög vinsælt að ganga og í stuttri fjarlægð frá þorpinu. Hægt er að velja að fara allan hringinn um sex km eða út að Lóransstöð sem er um tveir km. Síðan eru tvær aðra gönguleiðir frá Vík, Hatta og Grafargil.

 

Í Upplýsingamiðstöðinni eru seld mjög nákvæm göngukort með erfiðleikastigi, lengd og leiðarlýsingu.

 

© 2018 Kötlusetur