Almennar upplýsingar

 

Draumur margra Mýrdælinga rættist 19. nóvember 2010 þegar Kötlusetur var stofnað en þá loks var komið á fót þekkingarsetri í Vík. Setrinu er ætlað það hlutverk að vera fræða- og menningarsetur í Mýrdal.

 

Starfsfólk >

Stjórn >

Fasteignir >

Skipulagsskrá >

Stofnendur >

Gjafir >

Skrifstofa


Fræðslunetið >

Skógræktin  >

Bóka fundaraðtöðu >

Skrifstofurými >

Svavar Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur er með skrifstofu á efri hæð í Brydebúð. Hann veitir ráðgjöf varðandi rekstrar, markaðs- og skattamál. Hann er rithöfundur og með mikla stjórnunarreynslu.

Sjálfboðaliðar >

 

Ef sveitafélagið ákveður að fá sjálfboðaliðasamtök í lið með sér þá hefur Kötlusetur séð um verkefnastjórn og skipulag dvalar þeirra.

Fræðsla >

 

Boðið er upp á margskonar fræðslu í Kötlusetri og getum við sérsniðið afþreyingu að þínum hóp eftir aldri. Spurningaleikir, ratleikir og allskonar hópefli. 

Uppbyggingasjóður >

 

Við sjáum um handleiðslu og aðstoð umsókna í Uppbyggingasjóð sem og aðra sjóði.

Verkefni >

 

Verkefni Kötluseturs eru fjölbreytt. Setrið hefur öruggt fjármagn til daglegs reksturs en til sérverkefna er ávallt leitað eftir styrkjum.

>  Sumaropnun
   
1. maí - 1. september

    10-20.00 alla daga
 

> Vetraropnun:

    12-18.00 alla daga

OPNUNARTÍMI

SKRIFSTOFA

OPNUNARTÍMI

>  Sumaropnun
   
1. maí - 1. september

    10-20.00 alla daga
 

> Vetraropnun:

    11 - 14:00 & 16 - 19.00 alla daga

© 2018 Kötlusetur