Sigrún Jónsdóttir – kirkjulistakona

18.maí 2018 munum við opna nýja sýningu til heiðurs Sigrúnu. En hún er ástæða þess að Skaftfellingur er í okkar höndum í dag. Heillaskipið, elskuhuginn og Vorboðinn voru allt nöfn sem Sigrún notaði um Skaftfelling.

Árið 2005 var á efri hæð í Brydebúð opnuð sýning um Sigrúnu. Sýndir voru hennar helstu munir og fékk Kötlusetur marga góða muni að gjöf.  

 

OPNUNARTÍMI

Gestastofa og sýningar opna aftur 1.júní.

 

Við erum á skrifstofunni. Hafið samband!

© 2018 Kötlusetur