Vík >

 

Frá upphafi hefur þorpið verið mikilvæg miðstöð verslunnar og ferðaþjónustu. Í Mýrdalshreppi bjuggu um áramótin 2017 um 630 manns.

Halldórsbúð >

Víkurbraut 21 sem í daglegu tali er nefnd Halldórsbúð var reist árið 1903. Þar rak Halldór Jónsson bóndi í Suður-Vík verslun sína.

Katla og
Mýrdalsjökull >

 

Katla hefur lengi vel verið aðalhlutverk setursins eins og nafnið gefur til kynna. Katla er megineldstöð með öskju, hulin jökli, en settir hafa verið jarðskjálftamælar um allan Mýrdalsjökul til að fylgjast með hegun hennar. 

Brydebúð >

 

Brydebúð á sér langa sögu og er fyrsta byggingin sem reis varanlega á Víkursandi.

Skipsströnd >

 

Sýningin gott strand eða vont..? var sett upp árið 2005 af Birni G. Björnssyni og Menningarfélagi um Brydebúð.

Þjóðsögur í Mýrdalshreppi >

 

Það eru til fjölmargar þjóðsögur í Mýrdalnum! Kötlusetur ásamt VisitVík gaf út þjóðsögulitabók árið 2015 á ensku ,, Vik folk stories" en þekktustu sögur.

Skaftfellingur >

 

Skaftfellingur er varðveittur í Skaftfellingsbúð hjá Kötlusetri.

Mýrdalur, mannlíf & náttúra >

 

Sýningin Mýrdalur, mannlíf og náttúra var sett upp árið 2000. Hún var hönnuð af Birni G. Björnssyni í samvinnu við Menningarfélag um Brydebúð.

 

Skjalasafn >


Kíktu á myndirnar ...

>  Sumaropnun
   
1. maí - 1. september

    10-20.00 alla daga
 

> Vetraropnun:

    12-18.00 alla daga

OPNUNARTÍMI

SKRIFSTOFA

© 2018 Kötlusetur