top of page

Verkefni setursins

Verkefni Kötluseturs eru fjölbreytt. Setrið hefur öruggt fjármagn til daglegs reksturs en til sérverkefna er ávallt leitað eftir styrkjum.

 

Verkefni Kötluseturs þegar þetta er skrifað eru:


Örnefnaskráning í Mýrdalshrepp
VisitVík
Upplýsingamiðstöð Ferðamanna
Regnboginn-List í fögru umhverfi
Remundur
Skaftellingsbúð
Uppbygging ferðamannastaða í Mýrdalshreppi

bottom of page