Skrifstofurými

Mögulegt er að leigja skrifstofu á efri hæð Kötluseturs. Um er að ræða laus pláss í opnu rými og eina lokaða skrifstofu(15m2) sem er laus í augnablikinu.

 

Innifalið í leigu eru húsgögn, afnot af sameign, þ.m.t nettengingu og kaffiaðstöðu. Laus til langtíma- eða skammtímaleigu. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni Kötluseturs.

 

OPNUNARTÍMI

>  Sumaropnun
   
1. maí - 1. september

    10-20.00 alla daga
 

> Vetraropnun:

    11 - 14:00 & 16 - 19.00 alla daga

© 2018 Kötlusetur