Katla UNESCO Global Geopark

On the annual Town festival 2017(Rainbow Festival) the exhibition  Á Regnbogahátíð 2017 var opnuð yfirlitsýning yfir helstu jarðvætt svæðisins. Hún einblínir á jarðfræði og menningu svæðisins frá Eystri Rangá að Núpsvötnum í suðri og að Bárðabungu í norðri.
Katla Jarðvangur var stofnaður árið 2010 og er hægt að fræðast um hann ásamt öðrum jarðvöngum heimsins.    

Fjallað er um hin þrjú virku eldfjöll, Eyjafjallajökull, Grímsvötn og að sjálfsögðu er Katla í aðalhlutverki. Í boði er að skoða helstu bergtegundir svæðisins og hvernig eldvirkni hefur haft áhrif á svæðið ásamt er fjallað nánar um Sólheimajökull og hvernig hlýnun jarðar hefur haft áhrif á hann. Hægt er að fræðast um viðbrögð í eldgosum og hvernig jökulhlaup haga sér á svæðinu.   ​

 

Frítt er inn á sýninguna og hægt að bóka leiðsögn gegn vægu gjaldi. 

 

 

© 2018 Kötlusetur