Uppbygging Ferðamannastaða í Mýrdalshrepp

Eitt af verkefnum Kötluseturs er að vinna að uppbyggingu ferðamannastaða í Mýrdalshrepps. Til þess verkefnis hlaut Kötlusetur 200.000kr frá Ferðamálastofu til merkinga gönguleiða á Höfðabrekkuafrétti. Kötlusetur hefur sótti um til Ferðamálastofu í Framkvæmdarsjóð Ferðamannastaða haustið 2012 fyrir fimm staði í Mýrdalshrepp. Dyrhólaey, Hjörleifshöfða, Sólheimajökul, Reynisfjöru og Víkurfjöru.

Við gerum miklar vonir um að þessar umsóknir munu bera árangur.

Fyrir nánari upplýsignar ekki hika við að hafa samband.

 

Þetta þarf að uppfæra! En alveg hellingur af styrkjum hefur komið í þessa uppbyggingu 🙂 28.01.2014