Upplýsingamiðstöðin

Upplýsingamiðstöðin í Vík er opin allt árið, lengur yfir sumartímann. Hjá okkur er hægt að fá upplýsingar um allt milli himins og jarðar. Þú finnur alls konar bæklinga hjá okkur. Við erum með bókunarþjónustu og bókum í ferðir um allt land. 

Önnur þjónusta er eftirfarandi:

- Ókeypis Wi-Fi samband

- Frímerki til sölu 

- Prentum út 

- Töskugeymsla 

 

OPNUNARTÍMI

Gestastofa og sýningar opna aftur 1.júní.

 

Við erum á skrifstofunni. Hafið samband!

© 2018 Kötlusetur