Upplýsingamiðstöðin

Upplýsingamiðstöðin í Vík er opin allt árið, lengur yfir sumartímann. Hjá okkur er hægt að fá upplýsingar um allt milli himins og jarðar. Þú finnur alls konar bæklinga hjá okkur. Við erum með bókunarþjónustu og bókum í ferðir um allt land. 

Önnur þjónusta er eftirfarandi:

- Internet tenging 300 kr./klst 

- Frímerki til sölu 

- Prentum út 

- Töskugeymsla 

 

Við leggjum okkur fram um að vera með handunnarvörur og vörur úr héraði. Vörur merktar Katla Unesco lógóinu eru að minnsta kosti 50 % búnar til úr afurðum úr héraðinu. 

 

OPNUNARTÍMI

>  Sumaropnun
   
1. maí - 1. september

    10-20.00 alla daga
 

> Vetraropnun:

    11 - 14:00 & 16 - 19.00 alla daga

© 2018 Kötlusetur