Sjálfboðaliðar

Kötlusetur hefur séð um að yfirfara og lagfæra Gönguleiðir í Mýrdalshrepp í nokkur ár.
Ef sveitafélagið ákveður að fá sjálfboðaliðasamtök í lið með sér þá hefur Kötlusetur séð um verkefnastjórn og skipulag dvalar þeirra.

 

OPNUNARTÍMI

>  Sumaropnun
   
1. maí - 1. september

    10-20.00 alla daga
 

> Vetraropnun:

    11 - 14:00 & 16 - 19.00 alla daga

© 2018 Kötlusetur