top of page
  • Vala Hauksdóttir

Ljósmyndamaraþon

Kötlusetur efndi til ljósmyndamaraþons á sumardaginn fyrsta 2020. Frábærar myndir voru sendar inn og sigurvegarar valdir í flokkunum Besta serían, Sumarlegasta serían og Frumlegasta serían.


Besta serían

Vel og leyst úr þrautunum, flott samvinna, góð ljósmyndum og fallegar myndir.

Nafn liðs: Kókómjólkin Liðsmenn: Bjarni Steinn Vigfússon 10 ára, Auðunn Adam Vigfússon 15 ára, Eva Dögg Þorsteinsdóttir 43 ára

1.Grænt


2.Bjart3.Fljúgandi4.Blautt5.Sumarfrí6.Á hvolfi7.Horft í geng8.Dýr9.Jörðin

10.Fjör11.Lifandi


12.Hoppandi13.Fallegt

14.Blóm


15.Bros

Sumarlegasta serían

Skemmtilegar og glaðlegar myndir sem láta okkur öll hlakka til sumarsins. Það var greinilega gaman hjá þessu liði!

Nafn liðs: Fálkinn

Liðsmenn: Garðar Andri Gunnarsson 9 ára, Þorbjörg Kristjánsdóttir 34 ára

1.Grænt2.Bjart3.Fljúgandi4.Blautt5.Sumarfrí6.Á hvolfi7.Horft í geng8.Dýr9.Jörðin10.Fjör11.Lifandi12.Hoppandi13.Fallegt14.Blóm15.Bros
Frumlegasta serían

Sniðugar lausnir og öðruvísi túlkun á viðfangsefnum leiksins.

Nafn liðs: Hvolpasveitin

Liðsmenn: Ísar Steinn Atlason 3 ára, Atli Pálsson 35 ára

1.Grænt


2.Bjart3.Fljúgandi4.Blautt5.Sumarfrí6.Á hvolfi7.Horft í geng8.Dýr9.Jörðin10.Fjör11.Lifandi12.Hoppandi13.Fallegt14.Blóm15.Bros
Við þökkum öllum fyrir þátttökuna!


64 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


bottom of page