top of page

Skrifstofurými
Mögulegt er að leigja skrifstofu á efri hæð Kötluseturs. Um er að ræða laus pláss í opnu rými og eina lokaða skrifstofu(15m2) sem er laus í augnablikinu.
Innifalið í leigu eru húsgögn, afnot af sameign, þ.m.t nettengingu og kaffiaðstöðu. Laus til langtíma- eða skammtímaleigu. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni Kötluseturs.
bottom of page