Þjónusta

Ráðgjöf:
Ferðamál, Viðburðir og menning er það helsta sem við ráðleggjum með en við getum einnig komið ykkur í samband við rétta ráðgjafann!

Viðburðarþjónusta:

Kötlusetur er menningarhús og aðstoðar við undirbúning hversskonar menningarviðburðar í sveitafélaginu. 

Ef þú ert með hugmynd af viðburði endilega hafðu samband.

 

OPNUNARTÍMI

Gestastofa og sýningar opna aftur 1.júní.

 

Við erum á skrifstofunni. Hafið samband!

© 2018 Kötlusetur

355 - CY-355.jpg