Upplýsingamiðstöð Ferðamanna


Kötlusetur rekur upplýsingamiðstöð ferðamanna yfir háannatíma ferðaþjónustunnar og fær styrk frá Mýrdalshrepp í það verkefni. s.l. sumar var upplýsingamiðstöðin opin frá miðjum maí fram í miðjan september. Á þeim tíma komu um 13.200 ferðamenn í upplýsingamiðstöðina.

Ekki hefur verið ákveðið hver opnunartími skuli vera sumarið 2013.

Fyrir allar nánari upplýsingar ekki hika við að hafa samband.