Verkefni

Verkefni Kötluseturs eru fjölbreytt. Kötluseturs hefur öruggt fjármagn til daglegs reksturs en til sérverkefna er ávallt leitað eftir styrkjum.

Verkefni Kötluseturs þegar þetta er skrifað eru:

Örnefnaskráning í Mýrdalshrepp

VisitVík

Upplýsingamiðstöð Ferðamanna

Regnboginn-List í fögru umhverfi

Remundur

Skaftellingsbúð

Uppbygging ferðamannastaða í Mýrdalshrepp