Góðan dag!

Boðið er uppá ráðgjöf varðandi styrkumsóknir í Kötlusetri. Þjónustan er gjaldfrjáls upp að ákveðnu marki. Gjaldfrjáls þjónusta miðast við almanaksárið og er allt að 7 klukkustundir fyrir einstaklinga og fyrirtæki og allt að 20 klukkustundir fyrir stofnanir.

Aðalega er verið að aðstoða við umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands en einnig í aðra sjóði og með allskonar áætlanir eins og viðskipta, fjárhags og tímaáætlanir. Aðstoðum bæði stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga.

Bókaðu tíma í síma 8521395 eða á emailið [email protected]